VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum

Information

Udgivelsesdato
Beskrivelse
Bæklingur þessi var unninn á vegum verkefnisins „Innleiðing á vistvænum opinberum innkaupum í fámennum samfélögum á Norðurlöndum“. Íslendingar, Álendingar og Færeyingar tóku þátt í verkefninu og vinnuhópur um fámenn samfélög styrkti það en hann er undirhópur HKP, vinnuhóps Norrænu ráðherranefndarinnar sem fjallar um sjálfbæra neyslu og framleiðslu. Lesið nánar um HKP og vinnuhóp um fámenn samfélög: www.norden.org/hkp
Publikationsnummer
2013:772