Höskuldur Þórhallsson (Replik)

Upplýsingar

Gerð
Replik
Ræðunúmer
212
Dagsetning

Forseti. Ég þakka kærlega fyrir ræðuna. Mig langar til að spyrja örstutt út í hið svokallað REFIT-prógramm þar sem framkvæmdastjórnin er að leggja til að fækka ónauðsynlegum reglugerðum. Ég held þetta geti skipt gríðarlega miklu máli á Norðurlöndum. Við sitjum uppi með það á Íslandi að töluverð óánægja er með margar af þeim reglugerðum sem við þurfum að taka þar upp. En mig langaði til að heyra örstutt frá ráðherranum um hans sýn eða skoðun á þessum málum og hvernig það mundi þá hugsanlega snúa að Norðurlöndum.

Skandinavisk oversettelse

Præsident. Jeg takker for talen. Jeg har lyst til at fremlægge et kort spørgsmål vedrørende det såkaldte REFIT-program, hvor kommissionen foreslår, at man skærer ned på antallet unødvendige forordninger. Jeg tror, at det kunne betyde enormt meget for Norden. I Island er vi i den situation, at der er stor utilfredshed med mange af de forordninger, som vi skal implementere. Men jeg kunne også godt tænke mig at høre ganske kort, hvad der er ministerens syn eller mening om disse anliggender, og hvilke konsekvenser de kunne få for Norden.