Valgerður Gunnarsdóttir (Replik)

Upplýsingar

Gerð
Andsvar
Ræðunúmer
53
Dagsetning

Lögmaður. Nú er formennskuári Íslands að ljúka en ég tel að þar verði eftir mjög merkilegt verkefni sem er kennsluverkefnið Biophilia og snýst um að nýta sköpun í skólastarfi, í kennslu og samþættingu ýmissa greina. Það hafa margir merkir aðilar komið að því að skapa þetta verkefni en hugmyndafræðingurinn er hún Björk okkar.

Mig langar að spyrja, af því að þér komuð inn á skólastarf hér áðan: Teljið þér ekki að þetta muni nýtast Færeyingum í starfi þeirra til að byggja upp til framtíðar og skapa nýjungar í skólastarfi?

Skandinavisk oversettelse

Lagmand. Nu lakker Islands formandskabsår mod enden, men tilbage står et projekt, som jeg finder vigtigt, nemlig undervisningsprojektet Biophilia som handler om at udnytte kreativitet i skolearbejdet, i undervisningen og ved at integrere forskellige undervisningsfag. Mange interessante instanser har bidraget til udviklingen af projektet, og ideologen bag det er vores egen Björk.

Jeg har lyst til at spørge, da De var inde på skolearbejdet tidligere: Anser De ikke at færingerne ville have gavn af projektet i deres fremadrettede arbejde og innovation i skolearbejdet?