Future Proofing VET

30.09.24 | Verkefni
Yrkesutdannelse
Ljósmyndari
Unsplash
Verkefnið er fjármagnað af Norrænu ráðherrnefndinni og árin 2023-2025 heldur hugveitan Mandag Morgen utan um það í samstarfi við miðstöð verkmenntunar í Danmörku. Til að Norðurlönd verði sjálfbærari og minna aðgreinandi verður að styrkja verkmenntun (VET). VET er lykillinn að því að búa ungt fólk þeirri færni sem nauðsynleg er fyrir grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að virkja ungt fólk til samræðna um hvernig hvetja megi til aukinnar þátttöku í verkmenntun og hvernig menntunin geti bætt líðan og inngildingu.

Upplýsingar

Dagsetning
01.01.2023 - 30.12.2025