Hringborð norðurslóða 2023

19.10.23 | Viðburður
Harpa, Reykjavik
Ljósmyndari
Michael Held, Unsplash
Fleiri en 2000 þátttakendur koma saman frá fimmtudeginum 19. október til laugardagsins 21. október í tónleika- og ráðstefnuhöllinni Hörpu í Reykjavík. Norræna samstarfið býður upp á áhugaverða dagskrá með áherslu á græna orku, vindorku á hafi, orkuöryggi, fæðuöryggi og hringrásarhagkerfi.

Upplýsingar

Dagsetning
19 - 21.10.2023
Staðsetning

Harpa Concert Hall and Conference Centre
Reykjavik
Ísland

Gerð
Ráðstefna

Dagskrá norræns samstarfs

Forviðburður: Nordic Circular Summit

17. og 18. október frá 10:00 – 16:00 í Grósku í Reykjavík.

Skipulagning: Norræna nýsköpunarmiðstöðin og Nordic Circular Hotspot.

Smelltu á tengilinn hér að neðan til að fá nánari upplýsingar og skrá þig.

Fimmtudagurinn 19. október

10:10 – 11:05 | FOOD SECURITY AND SELF-SUFFICIENCY IN THE ARCTIC

Skipulagning: Norðurlandaráð, Vestnorræna ráðið og þingmannaráð norðurslóða

 

FRAMSÖGUERINDI

  • Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra Íslands
  • Marie Kasaŋnaaluk Greene, forseti Norðurskautslægra svæðissamtaka Inúíta, Alaska
  • Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent, Landbúnaðarháskóla Íslands
  • Aaja Chemnitz Larsen, formaður fastanefndar þingmannaráðs norðurslóða, Grænlandi
  • Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður forsætisnefndar, Norðurlandaráði, Íslandi
  • Steinunn Þóra Árnadóttir, varaformaður Vestnorrænna ráðsins, Íslandi
  • Vernae Angnaboogok, menningarsjálfbærniráðgjafi Norðurskautslægra svæðissamtaka Inúíta, Alaska

Föstudagurinn 20. október

08:30 – 09:25 | NORDIC CIRCULAR SUMMIT 2023 - THE KEY TAKEAWAYS

Skipulagning: The Nordic Circular Hotspot

 

FRAMSÖGUERINDI

  • Peter Munch-Madsen, aðalnýsköpunarráðgjafi hjá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni í Osló, Norrænu ráðherranefndinni
  • Einar Kleppe Holthe, meðeigandi Nordic Circular Hotspot; forstjóri og stofnandi Natural State AS, Noregi
  • Cathrine Barth, meðeigandi Nordic Circular Hotspot; yfirmaður hringrásarhagkerfa hjá Natural State AS, Noregi
  • Þórður Reynisson, aðalráðgjafi og verkefnisstjóri hjá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni
  • Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu miðstöð um sjálfbærni, Íslandi

 

08:30 – 09:25 | OFF-SHORE WIND ENERGY IN THE NORTH ATLANTIC

Skipulagning: Norrænar orkurannsóknir

 

FRAMSÖGUERINDI

  • Unnur María Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri vindorkuþróunar hjá Landsvirkjun, Íslandi: Potentials for Offshore Wind Energy in Iceland
  • Frances Pacitti, aðstoðarframkvæmdastjóri vindorku á hafi, ríkisstjórn Skotlands: ScotWind Offshore Wind Experiences – Beginning With the End in Mind
  • Astrid Bratli, ráðgjafi hjá Norrænum orkurannsóknum: Co-Existence and Nature Inclusive Design in Nordic Offshore Wind Farms
  • Terji Nielsen, yfirmaður rannsókna og þróunar hjá Electrical Power Company SEV, Færeyjum: An Energy-Integrated North Atlantic Region

FUNDARSTJÓRI

  • Rasmus Wendt, aðalþróunarstjóri NunaGreen, Grænlandi

 

11:20 - 12:15 | 100% BLUE: MAXIMIZING SUSTAINABLE GROWTH IN THE ARCTIC BLUE ECONOMY

Skipulagning: Íslenski sjávarklasinn og Alaska Blue Economy Center, University of Alaska Fairbanks

 

FRAMSÖGUERINDI

  • Þórður Reynisson, aðalráðgjafi og verkefnisstjóri hjá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni
  • Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans
  • Justin Sternberg, framkvæmdastjóri hjá Alaska Blue Economy Center
  • Lemke Meijer, yfirhönnuður hjá Astrid Climate Education, Gagarín

 

11:20 – 12:15 | BUILDING A NORTH ATLANTIC GREEN ENERGY HUB

Skipulagning: Norrænar orkurannsóknir í nánu samstarfi við ríkisstjórn Skotlands, ríkisstjórn Grænlands, ríkisstjórn Íslands og ríkisstjórn Færeyja

 

FRAMSÖGUERINDI

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Íslands: Icelandic Energy Perspectives 45
  • Gillian Martin, orkumálaráðherra Skotlands: Scottish-Nordic Energy Perspectives
  • Kalistat Lund, orkumálaráðherra Grænlands: Greenlandic Energy Perspectives
  • Ingilín D. Strøm, umhverfisráðherra Færeyja: Faroese Perspectives
  • Karen Ellemann, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar: Nordic Perspectives

 

FUNDARSTJÓRAR

  • Norræna ráðherranefndin, forstjóri Norrænna orkurannsókna, Norrænu ráðherranefndinni
  • Daria Shapovalova, meðstjórnandi hjá Aberdeen University Centre for Energy Law, Bretlandi; formaður The Scottish Arctic Network