Norðurlandaráðsþing 2024 í Reykjavík

28.10.24 | Viðburður

Alþingi, Reykjavik

Ljósmyndari
Bragi Þór
Norðurlandaráðsþing 2024 verður haldið í Reykjavík dagana 28.-31. október.

Upplýsingar

Dagsetning
28 - 31.10.2024
Staðsetning

Reykjavik
Ísland

Gerð
Viðburður

Þingið er haldið ár hvert í viku 44 í því landi sem fer með formennsku í ráðinu hverju sinni. Þingin eru einstakur vettvangur þar sem norrænir þingmenn, forsætisráðherrar og aðrir ráðherrar ræða málefni Norðurlanda.

Þingið er æðsta ákvörðunarvaldið innan norræna samstarfs þjóðþinganna. Það er einstakur vettvangur fyrir svæðisbundið samand þar sem þar koma saman bæði þingmenn sem valdir eru sem fulltrúar þjóðþinganna í Norðurlandaráði sem og ráðherrar frá ríkisstjórnum landanna. Þessir aðilar koma saman til viðræðna um mikilvæg norræn samstarfsmálefni en einungis þingfulltrúar hafa atkvæðisrétt. Gestir og þingmenn frá öðurm alþjóðlegum og norrænum samstökum geta líka tekið þátt í viðræðum á meðan á þinginu stendur.