Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2020

16.06.20 | Viðburður
Andrew Mellor & Anna Thorvaldsdottir
Ljósmyndari
norden.org
Bein útsending með tóndæmum frá tilnefningum ársins, viðtöl og samtöl.

Upplýsingar

Dagsetning
16.06.2020
Tími
14:00 - 14:45
Gerð
Viðburður

Gestgjafar okkar á þessum sérstaka viðburði sem sendur er út beint eru:

  • Anna Þorvaldsdóttir, íslenskt tónskáld. Tónlist hennar er flutt um allan heim af helstu hljómsveitum, kammersveitum og menningarstofnunum veraldar. Verk Önnu hafa margoft verið tilnefnd og verðlaunuð og hún hlaut Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012.
  • Andrew Mellor, blaðamaður, gagnrýnandi og sérfræðingur í norrænni tónlist er búsettur er í Kaupmannahöfn og skrifar þaðan um tónlist, arkitektúr, hönnun og ferðalög fyrir útgefendur í Stóra Bretlandi, Bandaríkjunum, Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Hann situr í dómnefnd Alþjóðlegu óperuverðlaunanna og er fastur gestur í þættinum Record Review á Radio 3 á BBC.

Horfið á beina útsendingu hér frá kl. 14 að dönskum tíma