Tilnefningar 2003

Danmörk

  • Per Højholt, fyrir skáldsöguna AURICULA
  • Morten Søndergaard, fyrir ljóðabókina Vinci, senere.

Finnland

  • Pirjo Hassinen, fyrir skáldsöguna Mansikoita marraskuussa
  • Kjell Westö fyrir skáldsöguna Lang

Ísland

  • Álfrún Gunnlaugsdóttir, fyrir skáldsöguna Yfir Ebrófljótið
  • Jóhann Hjálmarsson, fyrir ljóðabókina Hljóðleikar

Noregur

  • Liv Køltzow, fyrir skáldsöguna Det avbrutte bildet
  • Jørgen Norheim, fyrir skáldsöguna Ingen er så trygg i fare

Svíþjóð 

  • Stewe Claeson, fyrir skáldsöguna Rönndruvan glöder
  • Eva Ström (verðlaunahafi), fyrir ljóðabókina Revbensstäderna

Færeyjar

  • Hanus Kamban, fyrir smásagnasafnið Pílagrímar

Grænland

  • Kelly Berthelsen, fyrir smásögur og ritgerð Tarningup ilua. -