Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2008

Danmörk

  • Jens Smærup Sørensen, fyrir skáldsöguna Mærkedage
  • Naja Marie Aidt (verðlaunahafi), fyrir smásagnasafnið Bavian

Finnland

  • Leena Krohn, fyrir skáldsöguna Mehiläispaviljonki. Kertomus parvista Berättelse 
  • Merete Mazzarella, fyrir ævisöguna Fredrika Charlotta född Tengström. En nationalskalds hustru.

Ísland

  • Bragi Ólafsson, fyrir skáldsöguna Sendiherrann
  • Kristín Steinsdóttir, fyrir skáldsöguna Á eigin vegum

Noregur

  • Merethe Lindstrøm, fyrir smásagnasafnið Gjestene
  • Carl Frode Tiller, fyrir skáldsöguna Innsirkling

Svíþjóð

  • Eva Runefelt, fyrir ljóðabókina I ett förskingrat nu, Dikter
  • Birgitta Lillpers, fyrir ljóðabókina Nu försvinner vi eller ingår

Færeyjar

  • Carl Jóhan Jensen, fyrir ljóðabókina September í bjørkum sum kanska eru bláar (The afflictions of the reverend J.H.O. Dünn)

Samíska tungumálasvæðið

  • Synnøve Persen, fyrir ljóðabókina Meahci šuvas bohciidit ságat