Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2009

Danmörk

  • Helle Helle, fyrir skáldsöguna Ned til hundene
  • Ursula Andkjær Olsen, fyrir ljóðabókina Havet er en scene

Finnland

  • Jari Järvelä, fyrir skáldsöguna Romeo ja Julia
  • Robert Åsbacka, fyrir skáldsöguna Orgelbyggaren

Ísland

  • Auður A. Ólafsdóttir, fyrir skáldsöguna Afleggjarinn
  • Sigurbjörg Þrastardóttir, fyrir ljóðabókina Blysfarir

Noregur

  • Per Petterson (verðlaunahafi), fyrir skáldsöguna Jeg forbanner tidens elv
  • Øyvind Rimbereid, fyrir ljóðabókina Herbarium

Svíþjóð

  • Andrzej Tichý, fyrir skáldsöguna Fält
  • Johan Jönson, fyrir ljóðabókina Efter arbetsschema

Færeyjar

  • Tóroddur Poulsen, fyrir ljóðabókina Rot

Grænland

  • Mâgssánguaq Qujaukitsoq, fyrir ljóðabókina Sisamanik teqeqqulik