Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2010

Danmörk

  • Peter Laugesen, fyrir ljóðabókina Fotorama
  • Ida Jessen, fyrir skáldsöguna Børnene

Finnland

  • Sofi Oksanen (verðlaunahafi), fyrir skáldsöguna Puhdistus
  • Monika Fagerholm, fyrir skáldsöguna Glitterscenen

Ísland

  • Einar Kárason, fyrir skáldsöguna Ofsi
  • Steinar Bragi, fyrir skáldsöguna Konur

Noregur

  • Karl Ove Knausgård, fyrir skáldsöguna Min kamp 1
  • Tomas Espedal, fyrir skáldsöguna Imot kunsten (notatbøkene)

Svíþjóð

  • Steve Sem-Sandberg, fyrir skáldsöguna De fattiga i Łódź
  • Ann Jäderlund, fyrir ljóðabókina Vad hjälper det en människa om hon häller rent vatten över sig i alla sina dagar.

Færeyjar

  • Gunnar Hoydal, fyrir skáldsöguna Í havsins hjarta