Kolbeinn Óttarsson Proppé (Indlæg)

Informasjon

Type
Indlæg
Tale nummer
43
Speaker role
Nordisk grön vänster
Dato

Takk. Ég ætla að tala íslensku. Hún er mitt móðurmál en líka svo að þið fáið að hlusta á þessa frábæru íslensku túlka sem ég hef fengið að hlusta á. Ég ætla þó að segja á einhverri skandinavísku, eins og íslenskur rithöfundur Einar Már Guðmundsson segir gjarnan: Norden er i orden.

Mér líður dálítið eins og barni í dótabúð, mig langar að spyrja ykkur öll en ég ætla bara að fá að spyrja eitt ykkar; ég má bara fara með eitt leikfang heim. Ég ætla að spyrja Karen Ellemann:

Nú hafa Grænlendingar unnið að stjórnarskrá á þessu ári. Sú vinna er á ágætu róli. Mig langar að spyrja ráðherra hvað henni finnist um þá vinnu. Telur hún að Grænlendingar séu á réttri leið? Í ljósi þess að traust er eitt af meginþemum þessa þings hér spyr ég: Treystir ráðherra því að niðurstaðan verði góð og styður þessa vinnu?

Skandinavisk oversættelse

Tak. Jeg vælger at tale islandsk. Fordi det er mit modersmål, men også for at give jer mulighed for at lytte til de fantastiske islandske tolke, som jeg har haft muligheden for at lytte til. Dog vil jeg sige på en form for skandinavisk, det som den islandske forfatter Einar Már Guðmundsson gerne siger: Norden er i orden. Jeg har det lidt som et barn i en legetøjsbutik, jeg har mest lyst til at spørge jer allesammen, men jeg vil nøjes med at spørge en af jer; jeg må kun tage et legetøj med hjem. Jeg retter mit spørgsmål til Karen Ellemann: Nu har grønlænderne arbejdet med en grundlov i år. Arbejdet er i god fremdrift. Jeg har lyst til at spørge ministeren om hvad hun synes om dette arbejde. Mener hun at grønlænderne er på rette vej? I lyset af at tillid er et af sessionens hovedtemaer spørger jeg: Har ministeren tillid til at arbejdet munder ud i noget godt, og bakker hun op om arbejdet?