Atvinnulíf á Norðurlöndum

− áskoranir og tillögur

Information

Publish date
Abstract
Þrátt fyrir að margt er ólíkt með löndum Norðurlanda í víðtækum skilningi með tilliti til skipulags og stefnu í vinnumarkaðsmálum, þá er til staðar kjarni sameiginlegra vinnuaðferða, viðmiða og gilda, sem til samans skilgreina einkenni atvinnulífsins og stefnunnar í vinnumarkaðsmálum á Norðurlöndunum, sem réttlæta tal um „norræna líkanið“, en á mikilvægum sviðum skilur það sig frá aðstæðum á vinnumarkaði í flestum öðrum löndum − bæði í Evrópu og um víða veröld.Áskorununum og möguleikunum á að finna nýjar hugmyndir, sem geta  eflt samstarfið á Norðurlöndum í atvinnumálum, má skipta í fjóra  flokka, en þeir eru:• veigamikil, samnorræn málefni• málefni stofnana í norrænu samstarfi• norrænn vinnumarkaður og ESB• Norðurlönd og umheimurinn.
Publication number
2016:734