Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í félags- og heilbrigðismálum 2022-2024

Tietoja

Julkaisupäivämäärä
Kuvaus
Í samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál (MR-S) fyrir árin 2022–2024 kemur fram að áætluninni sé ætlað að auka þekkingu á sameiginlegum úrlausnarefnum Norðurlandanna á þessu sviði og miðla reynslu af þeim. Tilgangurinn er fyrst og fremst að móta aðgerðir og lausnir sem stuðlað geta að betri stefnumótun og treyst norrænu velferðarsamfélögin í sessi.
Julkaisunumero
2022:718