Sænski fáninn

Svensk flag

 

Sögu sænska fánans má rekja aftur til miðrar sextándu aldar. Sagt er að við hönnun hans hafi innblástur verið sóttur til danska fánans, Dannebrog. Sænski fáninn á sér langa sögu, en ekki er vitað nákvæmlega hversu gamall hann er. Fyrstu staðfestu dæmin um bláan feld með gulum krossi eru frá miðri 16. öld. Blátt og gult (gull) hafa alltaf verið hefðbundnir litir Svíþjóðar. Forfaðir núverandi fána Svíþjóðar er líklega sænska skjaldamerkið með þremur gullnum kórónum með bláum bakgrunni og gullni krossinn af „stóra ríkisskjaldarmerkinu“ sænska.

Opinberi guli liturinn er pantone 109U/116C sem samsvarar nokkurn veginn eftirfarandi stafrænum litum: 

R:255  G:206  B:0 

C:1  M:18  Y:100  K:0

 

Opinberi blái liturinn er pantone 301 sem samsvarar nokkurn veginn eftirfarandi stafrænum litum: 

R:0  G:85  B:155

C:100  M:68  Y:21  K:5

 

Hlutföllin á lengdina eru: 5, 2, 9

Hlutföllin á hæðina eru: 4, 2, 4

Heimild