Tilnefndir til náttúru- og umhverfisverðlauna 2013

Blommor
Ljósmyndari
Johannes Jansson/norden.org
Tíu aðilar sem tilnefndir eru til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2013 í stafrófsröð

ASKO, heildsala sem verslar með matvörur (Noregi)

Carbon Recycling International, nýsköpunarfyrirtæki (Ísland)

HINKU-forum, Kolneutrala kommuner, kommunalt miljøprosjekt (Finland)

Hållbara Hav, verkefni (Svíþjóð)

Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna, (Ísland)

Katvig ApS, barnafataframleiðandi (Danmörk)

Selina Juul, samtökin Stop Spild Af Mad (Danmörk)

Solvatten AB, vatnshreinsun (Svíþjóð)

Deild tilnefning:

TOMRA, umhverfistæknifyrirtæki (Noregi) / Stofnendur, bræðurnir Tore og Petter Planke, þeir stofnuðu 

Ålands Biodlarförening, samtök býflugnabænda (Álandseyjum)

Þannig eru þeir valdir sem tilnefndir eru:

Íbúar norrænu ríkjanna hafa sent inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna ársins. Í þetta sinn voru tillögurnar 24.

Ákvörðun um hverjir eru tilnefndir er tekin af norrænni dómnefnd sem er skipuð 13 einstaklingum, tveimur frá hverju norrænu ríkjanna og einum frá Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.