Efni

    Fréttir
    Upplýsingar
    13.10.23 | Upplýsingar

    Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs 2023

    54 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd. Hér eru tilnefningarnar til verðlauna Norðurlandaráðs á sviði umhverfismála, tónlistar, kvikmynda, bókmennta og barna- og unglingabókmennta. Tilkynnt verður um verðlaunahafa ársins á verðlaunahátíð í Ósló 31. október í tengslum við þing ...

    Myndskeið
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris 2024 nominerede banner
    miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nominerede miljøpris 2024
    miljøpris 2024 norge
    Umhverfisverðlaunin
    gaia arkiteter miljøpris 2024 norge
    Living places Dk miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Living places Dk
    Miljøpris finland 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris fin 2024
    klaksvig roklub miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nic Lehoux klaksvig roklub
    Nominees SE ETC
    Umhverfisverðlaunin
    Nominees SE 2024 miljøpris
    miljøpris 2024 ÅLand
    Umhverfisverðlaunin
    miljøpris 2024 ÅL
    Handhafar
    Filter

    Handhafi Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

    Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...

    Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

    RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...

    Tilnefnd verk
    Filter

    ETC Bygg – Svíþjóð

    Fyrirtæki þar sem heildstæð hugsun ræður för og hugað er að félagslegri, efnahagslegri og umhverfislegri sjálfbærni.

    Liisa Akimof – Finnland

    Lestarstöðin Hoplax og umhverfi hennar í Helsingfors er dæmi um hringrásarlausn sem bætir umhverfi í byggð, eykur sjálfbærni og er öðrum hvatning.

    Renewcell – Svíþjóð

    Nýstárleg aðferð við endurvinnslu á textíl sem skapar forsendur fyrir hringrásarhagkerfi í tískuiðnaðinum.

    Fæbrik – Noregi

    Skapandi hreyfing sem stuðlar að endurnýtingu á textíl með því að kenna fólki að sauma, gera við og endurhanna og deila afrakstrinum á samfélagsmiðlum.

    Pikumini – Grænland

    Smátt en þýðingarmikið grænlenskt framtak til mótvægis við hraðtískuna og sterkur hvati til breyttra neysluvenja á Grænlandi.

    Carbon Action – Finnland

    Umbreyting sem byggð er á rannsóknum til þess að auka sjálfbærni matvælaframleiðslu og landbúnaðar.

    Emmaus Åland - Álandseyjar

    Verslanir sem endurhanna og selja notaðar vörur, bjóða upp á loftslagsvænan mat og veita atvinnulausum ný tækifæri.

    EKOenergy - Finnland

    Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum að velja endurnýjanlega og sjálfbæra orku.

    GRIM - Danmörk

    Sala á ljótu grænmeti og ávöxtum kemur sér vel fyrir umhverfið og loftslagið.

    Elding Hvalaskoðun

    Sjálfbær og ábyrg hvalaskoðun og aðrar ævintýraferðir við Íslandsstrendur.

    Green IQ

    Tvöfalt kerfi kjölvatnsskilju og seyruhreinsunar fyrir skip.

    Plastic Change

    Samtök með aðsetur í Danmörku sem beita sér gegn plastmengun í sjó.

    Verandi (Íslandi)

    Framleiðir vandaðar húðvörur með því að endurnýta auðlindir náttúrunnar.

    Myndir
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris 2024 nominerede banner
    miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nominerede miljøpris 2024
    miljøpris 2024 norge
    Umhverfisverðlaunin
    gaia arkiteter miljøpris 2024 norge
    Living places Dk miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Living places Dk
    Miljøpris finland 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris fin 2024
    klaksvig roklub miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nic Lehoux klaksvig roklub
    Nominees SE ETC
    Umhverfisverðlaunin
    Nominees SE 2024 miljøpris
    miljøpris 2024 ÅLand
    Umhverfisverðlaunin
    miljøpris 2024 ÅL