Efni

    Fréttir
    Upplýsingar
    13.10.23 | Upplýsingar

    Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs 2023

    54 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd. Hér eru tilnefningarnar til verðlauna Norðurlandaráðs á sviði umhverfismála, tónlistar, kvikmynda, bókmennta og barna- og unglingabókmennta. Tilkynnt verður um verðlaunahafa ársins á verðlaunahátíð í Ósló 31. október í tengslum við þing ...

    Myndskeið
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris 2024 nominerede banner
    miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nominerede miljøpris 2024
    miljøpris 2024 norge
    Umhverfisverðlaunin
    gaia arkiteter miljøpris 2024 norge
    Living places Dk miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Living places Dk
    Miljøpris finland 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris fin 2024
    klaksvig roklub miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nic Lehoux klaksvig roklub
    Nominees SE ETC
    Umhverfisverðlaunin
    Nominees SE 2024 miljøpris
    miljøpris 2024 ÅLand
    Umhverfisverðlaunin
    miljøpris 2024 ÅL
    iceland 2024
    Umhverfisverðlaunin
    island 2024
    miljøpris 2024 bæredygtig byggeri
    Umhverfisverðlaunin
    miljøpris 2024 byggeri
    Meet the nominees for the 2023 Nordic Council Environment Prize
    Her er de nominerte til Nordisk råds miljøpris 2023
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    FI Inifinited Fiber Company Miljøpris 2023
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris 2023 LB
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Nordisk Råds miljøpris 2023 collage
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    NO Fæbrik Miljøpris 2023
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    SV Renewcell Miljøpris 2023
    Paula Malleus-Lemettinen
    Umhverfisverðlaunin
    FI Paula Malleus-Lemettinen Miljøpris 2023
    Pikumini
    Umhverfisverðlaunin
    GL Pikumini Miljøpris 2023
    Red Cross Iceland
    Umhverfisverðlaunin
    IS Red Cross Iceland Miljøpris 2023
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    DK Copenhagen Fashion Week Sustainability Framework Miljøpris 2023
    Hållbar textilproduktion och -konsumtion av Nanna Navntoft
    Umhverfisverðlaunin
    Hållbar textilproduktion och -konsumtion av Nanna Navntoft
    Vinnartal av Mariehamns stad på Åland, vinnare av Nordiska rådets miljöpris 2022
    Vinder Nordisk Råds miljøpris 2022
    Umhverfisverðlaunin
    Nabben banner
    Handhafar
    Filter

    Handhafi Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

    Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...

    Handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

    RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...

    Tilnefnd verk
    Filter

    ETC Bygg – Svíþjóð

    Fyrirtæki þar sem heildstæð hugsun ræður för og hugað er að félagslegri, efnahagslegri og umhverfislegri sjálfbærni.

    Liisa Akimof – Finnland

    Lestarstöðin Hoplax og umhverfi hennar í Helsingfors er dæmi um hringrásarlausn sem bætir umhverfi í byggð, eykur sjálfbærni og er öðrum hvatning.

    Renewcell – Svíþjóð

    Nýstárleg aðferð við endurvinnslu á textíl sem skapar forsendur fyrir hringrásarhagkerfi í tískuiðnaðinum.

    Fæbrik – Noregi

    Skapandi hreyfing sem stuðlar að endurnýtingu á textíl með því að kenna fólki að sauma, gera við og endurhanna og deila afrakstrinum á samfélagsmiðlum.

    Pikumini – Grænland

    Smátt en þýðingarmikið grænlenskt framtak til mótvægis við hraðtískuna og sterkur hvati til breyttra neysluvenja á Grænlandi.

    Carbon Action – Finnland

    Umbreyting sem byggð er á rannsóknum til þess að auka sjálfbærni matvælaframleiðslu og landbúnaðar.

    Emmaus Åland - Álandseyjar

    Verslanir sem endurhanna og selja notaðar vörur, bjóða upp á loftslagsvænan mat og veita atvinnulausum ný tækifæri.

    EKOenergy - Finnland

    Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum að velja endurnýjanlega og sjálfbæra orku.

    GRIM - Danmörk

    Sala á ljótu grænmeti og ávöxtum kemur sér vel fyrir umhverfið og loftslagið.

    Elding Hvalaskoðun

    Sjálfbær og ábyrg hvalaskoðun og aðrar ævintýraferðir við Íslandsstrendur.

    Green IQ

    Tvöfalt kerfi kjölvatnsskilju og seyruhreinsunar fyrir skip.

    Plastic Change

    Samtök með aðsetur í Danmörku sem beita sér gegn plastmengun í sjó.

    Verandi (Íslandi)

    Framleiðir vandaðar húðvörur með því að endurnýta auðlindir náttúrunnar.

    e1 (Ísland)

    Smáforrit sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva

    Aidon (Finland)

    Snjallir rafmagnsmælar – mikilvæg tækninýjung í endurnýjanlegu orkukerfi

    Too Good To Go (Danmörk)

    Smáforrit sem gerir neytendum kleift að versla ódýr matvæli skömmu fyrir lokunartíma og sporna þannig gegn matarsóun

    Tilnefningar 2012

    Tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2012.

    Storebrand, Norge

    Storebrand er en ledende aktør i markedet for langsiktig sparing og forsikring. Konsernet består av de fire forretningsområdene livsforsikring, skadeforsikring, kapitalforvaltning og bank...

    Cultura Bank, Norge

    Cultura Bank er en frittstående norsk sparebank grunnlagt i 1997, som driver sin virksomhet etter prinsippene for "social banking". Det innebærer for det første at utlånsformåle...

    GES Investment Services, Sverige

    GES Investment Services levererar sofistikerade informationssystem, avancerade analystjänster och expertråd till stora institutionella investerare - banker, försäkringsbolag och pensionsf...

    Ekobanken, Sverige

    Ekobanken är Sveriges fristående representant för den växande internationella bankimpuls som kallas social banking.

    Ósk Vilhjálmsdóttir og Ásta Arnardóttir, Island

    Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir eru tilnefndar fyrir að hafa staðið fyrir ferðum með fjölda fólks inn á svæði á hálendi Íslands sem ógnað er af virkjanaáformum. Þær skipulögðu fer...

    Grenndarnáttúruleiðsögumennirnir, Svíþjóð

    Náttúruvernd, Námsefling og Fuglafræðifélagið í Svíþjóð eru tilnefnd fyrir verkefnið "náttúruleiðsögumennirnir", samstarfsverkefni þessara þriggja samtaka, sem miðar að því að v...

    Sænsku náttúruverndarsamtökin

    Sænsku náttúruverndarsamtökin eru tilnefnd fyrir starf sitt jafnt svæðisbundið og á landsvísu sem miðar að því að hvetja fólk til útivistar í náttúrunni og auka þekkingu fólks á náttúru- ...

    Luonto-Liitto, Finnlandi

    Herferð Náttúruverndar "Fylgist með vorinu" er tilnefnd fyrir hvatningu til almennings og sérstaklega ungs fólks um að koma út í náttúruna og fylgjast með þegar vorar.

    Alpo Komulainen, Finnlandi

    Alpo Komulainen hefur haft mikil áhrif jafnt sem kennari, vísindamaður og framkvæmdaaðili. Með afstöðu sinni gagnvart náttúrunni, sem nú er ríkjandi í Sotkamo, hefur hann haft áhrif á kyn...

    Skoven i Skolen -hanke, Tanska

    Skoven i Skolen -hanke asetetaan ehdolle työstä, jossa tanskalaisille opettajille ja oppilaille on levitetty tietoa ja ideoita ulkona tapahtuvasta oppimisesta.

    Grænar spírur, Danmörku

    Verkefnið Grænar spírur er tilnefnt fyrir starf sem miðar að þróun grænna leikskóla, sem hvetur börn og fullorðna til þess að upplifa náttúruna.

    Passivhuscentrum, Sverige

    Indstilles for Alingsås kommunes projekt ’huse uden varmesystemer’, som skal formidle viden, støtte byggeri, sikre kvalitet og deltage i forskning på området.

    Marorka, Island

    Marorka indstilles for udvikling og produktion af flere systemer til energistyring og/eller brændstofstyring til skibsfarten.

    Søren Jensen. Pendlernet, Danmark

    Indstilles for udvikling og etablering af Pendlernet, hvor man gratis kan tilmelde sig en database over pendlere med henblik på at etablere samkørsel i bil (fast kørsel til og fra arbejde...

    Daniel Ehrnberg, Sverige

    Daniel Ehrnberg indstilles, da han under sit eksamensprojekt på Göteborgs universitet har udviklet et nyt bølgeenergiprincip, som kan blive et værktøj under en omstilling fra fossile bræn...

    Retpack Solutions Ab, Åland

    Retpack Solutions Ab indstilles for udvikling af et datasystem til styring af logistikken for emballage til øl, mineralvand og læskedrikke.

    Respect Europe, Sverige

    Respect Europas program Svante indstilles, da der et tale om et effektivt værktøj til brug for virksomheder, som ønsker at øge deres energieffektivitet.

    Vattenfall AB, Lars G. Josefsson, Sverige

    Nordens største energiproducent, Vattenfall, har udviklet en model til globalt, langsigtet samarbejde for at reducere kuldioxid-udslippet og agere ”tredje vej” mellem Kyoto-aftalen og den...

    Tarjei Haaland, Danmark

    Tarjei Haaland indstilles på baggrund af sit arbejde mod menneskeskabte klima-forandringer igennem 32 år og arbejdet for vedvarende energiproduktion, energibesparelser og effektiv energia...

    Svenska Naturskyddsföreningen, Sverige

    Svergies Naturskyddsförening (SNF) udfører et stort arbejde med oplysning om klimaforandringer og indstilles for den saglige og professionelle kampagne om fordelene ved at indføre trafik-...

    Projektet Ilmari, Finland

    Deltagere: Nuorten Akatemia (De Unges Akademi), Luonto-Liitto (Naturforbundet, medlemsorganisation i Finlands naturskyddsförbund), Dodo, Maan ystävät (Jordens Venner), Finland.

    Pär Holmgren og Claes Bernes, Sverige

    Pär Holmgren og Claes Bernes indstilles samlet som modtagere af Nordisk Råds Natur- og Miljøpris, fordi de både hver for sig og sammen har arbejdet engageret for at formidle viden om klim...

    Pär Holmgren, Sverige

    Pär Holmgren har siden 1988 været meteorolog på svensk tv, og har formået at udnytte sit kendte ansigt til at sprede letforståelige budskaber om samspillet mellem menneskelig aktivitet og...

    Bogi Hansen, Färöarna

    Bogi Hansen professor, författare och debattör från Färöarna får Nordiska rådets Natur-och Miljöpris för 2006 på 350 000 danska kronor. Temat för årets pris har varit klimatförändring och...

    Myndir
    alt=""
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris 2024 nominerede banner
    miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nominerede miljøpris 2024
    miljøpris 2024 norge
    Umhverfisverðlaunin
    gaia arkiteter miljøpris 2024 norge
    Living places Dk miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Living places Dk
    Miljøpris finland 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Miljøpris fin 2024
    klaksvig roklub miljøpris 2024
    Umhverfisverðlaunin
    Nic Lehoux klaksvig roklub
    Nominees SE ETC
    Umhverfisverðlaunin
    Nominees SE 2024 miljøpris
    miljøpris 2024 ÅLand
    Umhverfisverðlaunin
    miljøpris 2024 ÅL